Stefnumótunarfundur Rbb. nr. 4, Brákar, 11. september 2017, kl. 19.

Brák

Stefnumótunarfundur Rbb. nr. 4, Brákar, 11. september 2017, kl. 19.

 

Kæru matríarkar.  Stjórn búðanna mun bjóða matríörkum upp á súpu mánudaginn 11. september kl.19, í Oddfellowhúsinu á Akranesi.

Á eftir verður haldinn stefnumótunarfundur fyrir búðirnar og munum við móta stefnuna til ársins 2021.
Hvetur stjórn búðanna matríarka til að mæta og vera þátttakendur í að móta starf- og áherslur í búðastarfinu.

Bestu kveðjur stjórn.


Stjórn 2016-2018

Höfuðmatríarki:
Bryndís Bragadóttir
Æðstiprestur:
Sigríður Karen Samúelsdóttir
1. matríarki:
Inga Lóa Guðmundsdóttir
2. matríarki:
Kolbrún Jenný Gunnarsdóttir
Bókari:
Kristný Lóa Traustadóttir
Gjaldkeri:
Svanhildur M. Bergsdóttir
Reikningshaldari:
Guðrún Ólafsdóttir
Starfandi f. höfuðmatríarki:
Ólöf Laufey Sigurþórsdóttir

 

 

Oddfellowreglan

Svæði